Fræðsla

Hvernig byrja ég að fjárfesta? - HÍ

09.09.2015 12:00

Vegna mikillar eftirspurnar er fundur Ungra fjárfesta um fyrstu skref fjárfesta endurtekinn í Háskólabíói.

  Fleiri fundir

  Mesta verðbólga í ár

  27.08.2015 11:17

  Verðbólga mælist nú 2,2% hér á landi og hefur hún ekki verið meiri í heilt ár, eða síðan í ágúst í fyrra. Engu að síður mælist verðbólga enn undir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans, líkt og hún hefur gert samfleytt undanfarna 19 mánuði. Horfur eru á stíganda í árstakti verðbólgunnar á næstu mánuðum, og er útlit fyrir að verðbólgan verði komin vel yfir 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans fyrir árslok.

  Fleiri Morgunkorn

  Almennur fyrirvari
  Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

  Shortcuts

  Search