Markaðir

15 mín seinkuð gögn
Hitakort hlutabréfa (verð)
Hitakort skuldabréfa (krafa)
Vísitölur

Vísitölur

15 mín seinkuð gögn

Gjaldmiðlar

Fréttir

23.07.2015 12:18

Vaxandi verðbólga

Verðbólga í júlí mældist 1,9% og er þar með enn undir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans, líkt og hún hefur verið samfleytt í hálft annað ár.

14.07.2015 11:39

Mikill vöxtur í kortatölum

Kortavelta íslenskra heimila tók verulegan kipp upp á við í júní sl. eftir lítilsháttar bakslag mánuðinn á undan.

14.07.2015 11:38

Velta erlendra korta í júní á pari við metveltu

Líkt og við mátti búast var mikill vöxtur í kortaveltu útlendinga hér á landi í júní, og var enn eitt metið slegið í þeim efnum.

10.07.2015 09:47

Spáum 0,1% hækkun neysluverðs í júlí

Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,1% í júlí frá júnímánuði. Ef spáin gengur eftir eykst verðbólga úr 1,5% í 1,8%.

06.07.2015 10:10

Júní metmánuður í gjaldeyriskaupum Seðlabankans

Mikið gjaldeyrisinnflæði, m.a. vegna mikils vaxtar ferðaþjónustunnar og bata í viðskiptakjörum, hefur gert Seðlabankanum kleyft að auka verulega forðasöfnun sína í gjaldeyri undanfarna ársfjórðunga.

02.07.2015 09:00

Góð ávöxtun á hlutabréfamarkaði á sama tíma og nettó innlausn var í sjóðum

Í maímánuði var innlausn hlutdeildarskírteina í hlutabréfasjóðum um 1,1 ma.kr. umfram sölu, samkvæmt nýlega birtum tölum Seðlabankans.

01.07.2015 09:48

Væntingavísitalan ekki hærri síðan í janúar 2008

Mikil hækkun var á væntingum neytenda til efnahags- og atvinnulífs í júní frá fyrri mánuði skv. Væntingavísitölu Gallup (VVG) sem Gallup birti fyrr í dag.

01.07.2015 09:46

Fyrsta hækkun Moody´s eftir fallið mikla

Í fyrradag tilkynnti matsfyrirtækið Moody´s að það hefði hækkað lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir erlendar og innlendar skuldbindingar um eitt þrep, þ.e. úr Baa3/P-3 í Baa2/P-2.

30.06.2015 13:48

Hvað segir verðbólguálag um verðbólguvæntingar?

Verulegar sveiflur hafa verið í verðbólguálagi á skuldabréfamarkaði undanfarnar vikur, og ljóst að fleira hefur þar áhrif en verðbólguvæntingar þessa dagana.

29.06.2015 11:55

Einn af hverjum tíu í ferðaþjónustu

Starfsfólk í ferðaþjónustu hér á landi voru 18.500 í maí síðastliðnum sem var um 10,1% af heildarfjölda starfandi í hagkerfinu í þeim mánuði.

Shortcuts

Search