Markaðir

15 mín seinkuð gögn
Hitakort hlutabréfa (verð)
Hitakort skuldabréfa (krafa)
Vísitölur

Gjaldmiðlar

Fréttir

18.05.2015 09:00

Hóflegur vöxtur í kortatölum

Kortavelta einstaklinga jókst um 3,5% í apríl sl. frá sama tíma í fyrra að raunvirði (m.v. VNV án húsnæðis) samkvæmt nýlega birtum tölum Seðlabankans um greiðslukortaveltu.

15.05.2015 10:22

Versnandi verðbólguhorfur á komandi misserum

Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,3% í maí frá mánuðinum á undan. Ef spáin gengur eftir eykst verðbólga úr 1,4% í 1,6%. Verðbólguhorfur hafa versnað verulega frá síðustu spá, að mestu vegna endurskoðunar á launaforsendu spárinnar en einnig vegna hraðari hækkunar húsnæðisverðs í spánni.

13.05.2015 11:51

Peningastefnunefnd Seðlabankans boðar vaxtahækkun í júní

Bein og óbein áhrif af miklum launakröfum og vaxandi spennu í yfirstandandi kjaraviðræðum virðast ein helsta ástæða þess að peningastefnunefnd Seðlabankans boðar nú...

08.05.2015 11:19

Spáum óbreyttum stýrivöxtum 13. maí

Við spáum því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni ákveða að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi sínum 13. maí nk.

29.04.2015 11:45

Áfram lítil verðbólga í apríl

Verðbólga í apríl mælist ríflega prósentu undir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans, og hefur verðbólga nú verið undir markmiði í 15 mánuði samfleytt.

28.04.2015 11:00

Brúnin þyngist verulega á landsmönnum

Verulega sló á væntingar íslenskra neytenda til efnahags- og atvinnulífsins nú í apríl frá fyrri mánuði samkvæmt Væntingavísitölu Gallup (VVG) sem birt var nú í morgun.

27.04.2015 09:56

Stærri og stöðugri hlutabréfamarkaður

Fyrirfram bjuggust flestir við því að stækkandi hlutabréfamarkaður hér á landi myndi skila aukinni veltu á hlutabréfamarkaði. Það hefur að vissu marki gerst en ekki til samræmis við stækkun markaðarins.

17.04.2015 09:33

Spáum áframhaldandi umtalsverðri verðhækkun íbúðarhúsnæðis

Hækkun verðs íbúðarhúsnæðis hefur verið hröð undanfarið og hefur verð íbúða hækkað um 9,4% yfir síðustu tólf mánuði að nafnverði á landinu öllu og um 7,7% að raunverði samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.

15.04.2015 11:39

Mikill vöxtur í kortatölum

Útlit er fyrir að vöxtur einkaneyslu á fyrsta ársfjórðungi muni reynast nokkuð myndarlegur, þá einna helst vegna hraðari vaxtar einkaneyslu innanlands en verið hefur undanfarið.

10.04.2015 09:27

Spáum 0,1% hækkun neysluverðs í apríl

Við spáum því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,1% í aprílmánuði frá mánuðinum á undan. Ef spáin gengur eftir hjaðnar verðbólga úr 1,6% í 1,4%.

Shortcuts

Search