Fræðsla

Hvað er góð viðskiptaáætlun?

31.03.2015 08:30

Gagnlegt námskeið um hvernig best sé að haga uppbyggingu og efni viðskiptaáætlana

Fleiri fundir

Verðbólgutakturinn tvöfaldast í mars

27.03.2015 11:18

Hröð hækkun íbúðaverðs, aukinn ferðakostnaður og útsölulok eru helstu áhrifaþættir í umtalsverðri hækkun vísitölu neysluverðs (VNV) í mars. Vísitalan hækkaði um ríflega 1,0% á milli mánaða, og hefur hún ekki hækkað meira í einum mánuði síðan í febrúar árið 2013.

Fleiri Morgunkorn

Almennur fyrirvari
Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Shortcuts

Search