Fræðsla

Lífeyrissjóðirnir auka við sig í skráðum hlutabréfum

27.11.2014 09:21

Lífeyrissjóðirnir eiga nú beint og óbeint í það minnsta 38% útgefins hlutafjár í innlendu hlutafélögunum sem skráð eru á Aðallista Kauphallarinnar. Er um að ræða nokkra aukningu frá ársbyrjun þegar þeir áttu samtals tæplega 37% af heildar markaðsvirði þessara félaga.

Fleiri Morgunkorn

Almennur fyrirvari
Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Shortcuts

Search