Fræðsla

Óbreyttir stýrivextir í takti við spá

01.10.2014 11:47

Ákvörðun peningastefnunefndar um að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum að þessu sinni kom ekki á óvart en ákvörðunin er í takti við okkar spá og annarra.

Fleiri Morgunkorn

Almennur fyrirvari
Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Shortcuts

Search