Fræðsla

Lífeyrismál - VÍB og Opni Háskólinn

13.01.2015 12:00

Hvernig virkar íslenska lífeyriskerfið og hvernig eru fjármunir ávaxtaðir? Gagnlegt og áhugavert námskeið um hvernig við getum stýrt okkar lífeyri betur. Meðal annars verður rætt um fjárfestingar í séreignarsparnaði, úttekt hans, ráðstöfun inn á lán og skattgreiðslur. Lífeyriskerfið verður útskýrt og ljósi varpað á starfsemi þess og fjárfestingaraðferðir.

Fleiri fundir

Hversu góð er greiningin á greiðslujafnaðarvandanum?

24.10.2014 10:31

Einn helsti áhættuþáttur í þjóðarbúinu um þessar mundir er hvernig greiðslujöfnuður við útlönd muni þróast á komandi misserum, og sér í lagi hvort hætta er á umtalsverðu gjaldeyrisútflæði með tilheyrandi gengisfalli og verðbólguskoti, og í kjölfarið margháttuðum afleiðingum fyrir fjármálastöðugleika sem og hag fyrirtækja og heimila.

Fleiri Morgunkorn

Almennur fyrirvari
Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Shortcuts

Search