Fræðsla

Útlit fyrir myndarlegan vöxt einkaneyslu

15.09.2014 11:37

Ef marka má kortaveltutölur er útlit fyrir að vöxtur einkaneyslu á 3. fjórðungi ársins verði myndarlegur, þótt heldur hægi á honum frá fyrri árshelmingi.

Fleiri Morgunkorn

Almennur fyrirvari
Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu.

Shortcuts

Search